17.11.2007 | 15:32
BOÐORÐIN 10 FYRIR SANNAR VINKONUR.
1. Þú skalt ekki hafa aðrar vinkonur heldur en þessa.
2. Þú skalt leggja nafn vinkonu þinnar við hégóma.
3. Halda skaltu þynnku daginn í skömm.
4. Niðra skaltu móður og föður vinkonu þinnar.
5. Þú skalt drepa mannorð vinkonu þinnar.
6. Þú skalt drýgja hór með kærasta vinkonu þinnar.
7. Þú skalt stela af þínum vinkonum.
8. Þú skalt ljúga að vinkonu þinni.
9. Þú skalt girnast eigur vinkonu þinnar.
10. Þú skalt girnast kærasta vinkonu þinnar.
Hversu mörgum af þessum boðorðum hefur þú farið eftir?
Ert þú sönn vinkona?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.