vá ég á nýjan vin (skapari.com)

vá skaparinn getur bara ekki hætt að senda mér mail

ég bauð honum nú bara að hringja í mig og hitta mig

það væri nú gaman en þar sem ég held að hann sé svo mikill

aumingjiLoL og þorir ekki að koma fram í dagsljósið að hann

eigi nú ekki eftir að hringja í mig né hitta mig Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

aldrei.. vissi ég að ég myndi hljóma eins og mamma mín.... FARÐU VARÐLEGA STELPA..... en rosalega er ég samt stoltur af þér. til hamingju.

Brynjar Jóhannsson, 19.11.2007 kl. 22:05

2 Smámynd: Guðrún Lilja

takk fyrir það brynjar  ég er ekkert smá ánægð sjálf

en auðvitað fer ég varlega.

Guðrún Lilja, 19.11.2007 kl. 22:11

3 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Já ég efast ekki um það að þú sést stór stelpa guðrún lilja.... ..... og ég held að það sé rétt hjá þér.. þetta eru svo miklar gungur að þau þora ekki að hafa samband..

Brynjar Jóhannsson, 20.11.2007 kl. 00:47

4 Smámynd: polly82

 Hey...

Hvernig var commentiðfrá þeimi dag ;)

er svo forvitin get ekki beðið eftir að fá að vita það frá þér

Hvernig væri nú að bjalla i man og segja manni frá?

Kv polly82 sem er að drepast hér ( get ekki sofnað fyrr en ég fæ einhverjar fréttir)

polly82, 20.11.2007 kl. 01:02

5 Smámynd: Halla Rut

Nei, hann hittir þig aldrei svo mikið er víst.

Halla Rut , 20.11.2007 kl. 13:13

6 Smámynd: Guðrún Lilja

já ég veit það að hann á ekkert eftir að hitta mig  

Guðrún Lilja, 20.11.2007 kl. 13:45

7 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Hvað er þetta skapari.com eiginlega?maður eða vefsíða?

Er ekki alveg að fatta þetta.

Magnús Paul Korntop, 20.11.2007 kl. 23:49

8 Smámynd: Guðrún Lilja

Magnús skapari.com er rasista síða.

hefuru aldrei skoðað hana?

Guðrún Lilja, 21.11.2007 kl. 12:18

9 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Farðu með þetta til lögreglunnar...better safe than sorry!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 21.11.2007 kl. 21:38

10 Smámynd: Guðrún Lilja

já ég ætti kannski að gera það

Guðrún Lilja, 21.11.2007 kl. 23:36

11 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Já...ég þekki svona hatur, þú skalt bara senda þetta áfram til lógreglunnar eða mæta sjálf með þetta prentað á Hverfisgötuna...þeir þurfa fólk sem stendur fram!...ég hef ekki fengið svona og gettu af hverju?Eg færi beint til Lögreglunnar!

Gangi þér vel sterka stelpa

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 22.11.2007 kl. 00:18

12 Smámynd: Guðrún Lilja

Takk fyrir það Anna mín. ég þarf bara að redda prentara þá get ég farið með þetta

Guðrún Lilja, 22.11.2007 kl. 02:15

13 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Nei Guðrún,hef aldrei heyrt um þetta né þessa síðu og hversvegna sendir hann fólki mail?

Segi eins og Anna:farðu beint til lögreglunnar með þetta og ekki hika við það,gangi þér vel sterka sæta stelpa.

Magnús Paul Korntop, 22.11.2007 kl. 02:18

14 Smámynd: Guðrún Lilja

takk Magnús minn ég geri það

Guðrún Lilja, 22.11.2007 kl. 02:27

15 Smámynd: Heida

hmmm Rasista síða ?

Og óvinalisti?

Maður verður líka að passa sig Guðrún Lilja. Ég hef ekki hugmynd um hvað er í gangi en farðu varlega vegna þess að sumt fólk er crazy.

Ég meina við íslendingar og hvíta fólkið myndum aldrei gera neitt af okkur. Við erum svo góð og saklaus. Við stelum, smyglum, hótum, drepum og nauðgum en erum samt svo góð.

Áfram með mannréttindi. Húðlitur skiptir ekki máli heldur innihaldið.. Sumir eru bara rotnir að innan og það erum við ekki sem trúum á mannréttindi allra.

Eins og ég segi, farðu varlega :)

Heida, 22.11.2007 kl. 19:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband