TJÁNINGARFRELSI SKERT Á BLOGGINU HANS VIÐARS

Andstæðingar alþjóðavæðingar skulu krossfestir

Þetta kemur ekki á óvart að glæpir hér á Íslandi séu orðnir skipulagðari enda er nýliðun í greininni mikil.

Austur Evrópsk glæpagengi hafa fyrir löngu farið í útrás til nágrannalanda okkar og með opnum landamærum hér á Íslandi var það bara tímaspursmál.

Það er samt dálítið leiðinlegt í þessari svokölluðu ,,innflytjendaumræðu" að örfáar sjálfsskipaðar siðferðislöggur þurfi ávallt að koma hlaupandi með krossinn, naglan og mannhataraspjaldið... Allir þeir sem hallmæla alþjóðavæðingunni skulu krossfestir og það harkalega.

Af hverju þarf andstaða við alþjóðavæðinguna að vera af hinu illa ?

Af hverju þarf þjóðarást og þjóðernisstefna alltaf að vera tengd við einhvern rasisma eða eitthvað hatur?

Er það ekki nokkuð hart að dæma fólk sem hatara og framtíðarmorðingja á því einu hvaða stjórnmálastefnu það fylgir.


ENDILEGA ALLIR AÐ KOMA MEÐ ATHUGASEMDIR ÞVÍ AÐ EKKI VERÐUR RITSKOÐAÐ EÐA EYTT ÚT ATHUGASEMDUM HÉRNA ÞAR SEM AÐ TJÁNINGARFRELSI Á BLOGGFÆRSLUM HANS VIÐARS HAFA VERIÐ TAKMARKAÐAR. ÞESSI FÆRSLA GERIR ÖLLUM KLEYFT AÐ TJÁ SIG UM ÞAÐ SEM ÞEIM FINNST.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta á ekki að vera flókið.  glæpamönnum á að banna að setjast hér að .  Ef maður sest hér að og fremur ljótan og viðurskyggilegan glæp.  Úr landi með hann/hana.

Það hlýtur að vera hægt að standa betur að málum þegar við hleypum fólki hér inn.  Ég meina ég þurfti að skila inn sakavottorði , ´þegar ég sótti um vinnu .  En það er víst hægt að valsa hér inn og út úr landinu , meira segja á nafni konunnar sinnar , eins og dæminn sanna.  Ég held að útlendingastofnuninn þurfi harðjaxl , ekki krúttlega fegurðardrottningu .....

adolf (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 15:34

2 Smámynd: Guðrún Lilja

ég er sammála þér adolf með það að athuga betur með sakavottorðin.

Takk Bryndís mín  

Guðrún Lilja, 31.1.2008 kl. 15:50

3 Smámynd: Guðrún Lilja

Jæja Bryndís mín þá er draumastarfið okkar farið fyrir lítið og við verðum að sækja um annarsstaðar  

Guðrún Lilja, 31.1.2008 kl. 16:40

4 identicon

Ég er allveg sammála fyrsta ræðumanni honum Adolf. Reyndar sammála öllum þeim málflutningi sem hefur farið hér fram so far. En svo að ég spyrji í fávisku minni, hver í ósköpunum er þessi Viðar? Ég bíð spenntur eftir að komast á bannlistann hjá honum vegna skoðanna minna. 

Sigurður Eðvaldsson (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 17:59

5 Smámynd: Guðrún Lilja

Sæll Sigurður hérna er linkurinn hjá Viðari  http://vidargudjohnsen.blog.is/blog/vidargudjohnsen 

Gangi þéer svo vel að komast í bannlista klíkuna  

Guðrún Lilja, 31.1.2008 kl. 18:25

6 Smámynd: Guðrún Lilja

Viðar það voru nú ekki margar athugasemdir sem voru ósmekklegar sem að þú fjarlægðir talandi um þöggun fréttablaðanna en hver er með þöggun? ég veit ekki betur en þú ert að fjarlægja athugasemdir sem að eru alls ekki slæmar.

Guðrún Lilja, 31.1.2008 kl. 18:39

7 identicon

Hver er sannleikanum sárastur, það sést á því hvaða athugasemdir menn taka út :)

Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 22:13

8 Smámynd: Guðrún Lilja

Gunnar Hrafn  þetta hérna er seinasta athugasemd sem viðar skrifaði hjá sér.

Það er ég farinn að gera... Ég er kominn með alveg nóg af tilhæfulausum dylgjum um kynþáttahatur eða annað fram eftir götunum í minn garð.

Það tekur allt of mikinn tíma frá skólanum að vera í stanslausri vörn.

Ég bannaði ákveðinn aðila en honum tókst með klækjum að komast framhjá IP síunni.

Mér fannst þetta virkilega fyndið að lesa frá honum þar sem ég og margir erum búin að vera að reyna að segja viðari að skoða bloggfærslum sínum með augum innflytjenda. og svo er hann kominn í vörn þá ætti hann kannski að vita hvernig mörgum innflytjendum líður.

Guðrún Lilja, 31.1.2008 kl. 22:21

9 Smámynd: Alfreð Símonarson

Allir sem vilja ekki ófergra sínar sykruðu bloggsíður með skoðunum annarra, þá sérstaklega mismunandi skoðunum eru ljósberar sjálfsblekkingarinnar. Stoltir af bílnum, golfsettinu, tölvunni, sjónvarpinu og taka orðum stóru fréttamiðlanna sem algjörann sannleika. Stolt sem er alið af Hollywood, æpandi keppnisskap sem spólar yfir manngæsku og jafnaðargeðið. Eftir í sótsvarta reyknum situr kærleikurinn og horfir með sökknuði á "sigurvegarann" sem sífellt fjarlægist inn í mirkrið. 

Hafið málfrelsið í íslensku stjórnarskránni efst í huga, ég eyði ekki skoðunnum annara úr mínu bloggi. 

Kær kveðja Alli

Alfreð Símonarson, 31.1.2008 kl. 22:52

10 Smámynd: Guðrún Lilja

Alfreð: Flott athugasemd hjá þér.

Guðrún Lilja, 31.1.2008 kl. 23:13

11 Smámynd: Heida

Maður eyðir ekkert bloggfærslum út sem maður er ekki sammála ef verið er að rökræða um málin. Báðar hliðar verða að koma fram!!!

Heida, 4.2.2008 kl. 18:27

12 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Það er ekkert tjáninagarfrelsi á Íslandi sökum þessara ólagalega sem þarf að taka í burtu [233. gr. a. XXV. kafli. Ærumeiðingar og brot gegn friðhelgi einkalífs. Hver sem með háði, rógi, smánun, ógnun eða á annan hátt ræðst opinberlega á [mann eða hóp manna]1) vegna þjóðernis þeirra, litarháttar, [kynþáttar, trúarbragða eða kynhneigðar]1) sæti sektum …2) eða fangelsi allt að 2 árum.]3)

 
 

Alexander Kristófer Gústafsson, 4.2.2008 kl. 19:58

13 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Það er ekkert tjáninagarfrelsi á Íslandi sökum þessara ólaga sem þarf að taka í burtu [233. gr. a. XXV. kafli. Ærumeiðingar og brot gegn friðhelgi einkalífs. Hver sem með háði, rógi, smánun, ógnun eða á annan hátt ræðst opinberlega á [mann eða hóp manna]1) vegna þjóðernis þeirra, litarháttar, [kynþáttar, trúarbragða eða kynhneigðar]1) sæti sektum …2) eða fangelsi allt að 2 árum.]3)

Alexander Kristófer Gústafsson, 4.2.2008 kl. 19:59

14 identicon

Sæl Gullý.

Ertu til í að hafa samband við mig.

Kv

Adolf Bragi

Adolf Bragi (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 03:48

15 identicon

Kærastinn minn þurfti að skila inn sakavottorði þegar hann sótti um atvinnu- og dvalarleyfi á Íslandi... Það kannski er ekki beðið um þessi gögn frá Evrópubúum, ég veit það ekki...

A. Vald. (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 19:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband